Fyrra skjalið er um félagslegt tengslanet, tómstundir og almennt heilsufar barna. Rannsóknarstofnun í barna- fjölskylduvernd og Félagsvísindastofnun HÍ gerðu rannsóknina. Neðra skjalið er ritröð þar sem kynntar eru niðurstöður rannsóknar um félagslegar aðstæður reykvískra barnafjölskyldna eftir atvinnustöðu þeirra einnig frá Rannsóknarstofnun í barna- fjölskylduvernd og Félagsvísindastofnun HÍ.