Vefsíðan jafnrettiiskolum.is geymir upplýsingar um jafnréttisfræðslu auk upplýsinga um verkefni sem nota má í skólastarfi. Á síðunni er einnig að finna kynningar á tilraunaverkefnum grunnskóla og leikskóla sem snúa að jafnréttismálum. Á síðunni er hægt að fylgjast með hvernig verkefnin ganga, læra af þeim og koma með ábendingar. Vefsíðan er byggð upp með það íhuga að hún gagnist kennurum, nemendum, námsráðgjöfum sem og foreldrum.

Kompás er vefræn handbók um mannréttindi fyrir ungt fólk. Þar er meðal annars kafli um jafnrétti kynjanna.

Mbl sjónvarp gerði árið 2012 fræðsluþætti um transfólk. Horfa má á þættina á vefsíðu sjónvarps mbl.is.

Aðrir hlekkir:

Femínistafélag Íslands á Facebook - https://www.facebook.com/feministafelag.

Félag kvenna í atvinnurekstri - www.fka.is.

Jafnréttisnefnd Háskóla Íslands - https://www.hi.is/adalvefur/jafnrettismal.

Rannsóknarstofa í kvenna- og kynjafræðum - https://rikk.hi.is/.

Samtök um kvennaathvarf - www.kvennaathvarf.is.