Í bæklingunum sem unnir voru af Dagbjörtu Ásbjörnsdóttur er fjallað um gildi frístundastarfsins fyrir 6 - 16 ára, frístundakort og fleira. Bæklingurinn var gefinn út á níu tungumálum; ensku, króatísku, litháísku, pólsku, rússnesku, spænsku, víetnömsku, filipeysku og arabísku.