Viðhorfskönnun foreldra var lögð fyrir í febrúar og mars mánuði 2018. Framkvæmdin var í höndum skóla – og frístundasviðs. Úrtak sem var tekið úr hverjum skóla endurspeglar fjölda barna í árgangi og kynjadreifingu í skólanum. Aðeins ein könnun var send á hvert heimili.

Fyrir hverja spurningu er reiknuð einkunn á bilinu 1 til 5 og er hærri einkunn alltaf jákvæðari niðurstaða. Einkunnin er lituð svo auðveldara sé að átta sig á niðurstöðunum í fljótu bragði. Grænn gefur til kynna einkunnina 4 eða hærra, gulur einkunnina 3 til 4 og rauður lægri en 3.

Bakgrunnsgreyturnar eru skólastig og kyn. Til að tryggja að enginn leið sé að rekja svör til einstakra þátttakenda birtast niðurstöðurnar ekki eftir bakgrunnsbreytum ef færri en 5 eru í hópi. Þá er hægt að skoða svör skólans í samanburði við Reykjavík í heild.  Ef músinni er haldið fyrir ofan hverja súlu sést textinn allur, einkunn fyrir skólann og  fyrir Reykjavík í heild.

Sjá könnunina. 

Skóla- og frístundasvið

Í desember 2014 var settur á laggirnar starfshópur á vegum skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur um notkun upplýsingatækni í leikskólastarfi.
Ábyrgðamaður hópsins var Hildur Skarphéðinsdóttir, skrifstofustjóri fagskrifstofu leik-skólamála. Starf hópsins leiddi Kristín Hildur Ólafsdóttir leikskólaráðgjafi á skrifstofu skóla- og frístundasviðs Reykjavíkur (SFS). Fulltrúar í starfshópnum voru Gyða Guðmundsdóttir aðstoðarleikskólastjóri leikskólanum Holti, Lena Sólborg Valgarðs-dóttir leikskólakennari í leikskólanum Garðaborg og Þorbjörg Þorsteindóttir verkefnis-stjóri á skrifstofu SFS sem einnig var starfsmaður hópsins.

Skóla- og frístundasvið

Starfshópur um símenntun í upplýsingatækni hóf störf í mars 2015 og fundaði átta sinnum á starfstíma sínum til septemberloka 2015. Ábyrgðarmaður hópsins var Ragnar Þorsteinsson, þáverandi sviðsstjóri SFS, og fulltrúar í hópnum voru Anna María Þorkelsdóttir, kennari og verkefnastjóri í Hólabrekkuskóla, Erla Stefánsdóttir, forstöðumaður Mixtúru – marg-miðlunarvers skóla- og frístundasviðs, Flosi H. Kristjánsson verkefnastjóri á skrifstofu SFS, Linda Heiðarsdóttir aðstoðarskólastjóri Réttarholtsskóla, Ingibjörg Gísladóttir, mannauðs-ráðgjafi á skrifstofu SFS, Sólrún Harðardóttir, starfsmaður fagráðs um starfsþróun- og símenntun kennara, Sólveig Jakobsdóttir, dósent og forstöðumaður rannsóknarstofunnar RANNUM við Menntavísindasvið HÍ og Þorbjörg St. Þorsteinsdóttir, verkefnastjóri á skrifstofu SFS.

Skóla- og frístundasvið

Könnun unnin meðal foreldra barna á frístundaheimilum vorið 2017. 

Skóla- og frístundasvið

Í hópnum sátu: Skúli Helgason, fulltrúi skóla - og frístundaráðs Reykjavíkur
Rósa Ingvarsdóttir, fulltrúi Kennarafélags Reykjavíkur
Ólafur Loftsson, fulltrúi Félags grunnskólakennara
Hildur Ingólfsdóttir, fulltrúi rektors Háskóla Íslands
Jónína Vala Kristinsdóttir, fulltrúi menntavísindasviðs Háskóla Íslands
Eygló Friðriksdóttir, fulltrúi Skólastjórafélags Reykjavíkur
Birgitta Bára Hassenstein, fulltrúi SAMFOK
Guðlaug Sturlaugsdóttir, fulltrúi skóla - og frístundasviðs Reykjavíkur
Marta Guðjónsdóttir, fulltrúi skóla - og frístundaráðs Reykjavíkur 
Svandís Ingimundardóttir, fulltrúi Sambands íslenskra sveitarfélaga

Skóla- og frístundasvið
Reglur þessar gilda um starfsemi félagsmiðstöðva og umsókn og innritun í sértækt félagsmiðstöðvastarf Reykjavíkurborgar. Einnig ná reglurnar til gjaldtöku og innheimtu fyrir þátttöku í félagsmiðstöðvum og sértæku félagsmiðstöðvastarfi borgarinnar.
Settar haustið 2017. 
Skóla- og frístundasvið
Reglur  um umgjörð, umsókn og innritun í frístundaheimili Reykjavíkurborgar og um gjaldtöku og innheimtu fyrir dvölina. Settar haustið 2017. 
Skóla- og frístundasvið