Starfshópurinn skilaði tillögum í maí 2018. Í hópnum voru:
Nanna K. Christiansen, formaður, skóla – og frístundasvið Reykjavíkur – grunnskólahluta.
Helgi H. Viborg, sálfræðingur á SFS og VEL
Sigurbjörg Kristjánsdóttir deildarstjóri unglingastarfs í Árseli.
Sólveig Hlín Kristjánsdóttir, sálfræðingur hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Helga Sigurðardóttir, gæðastjóri mötuneytisþjónustu skóla- og frístundasviðs, var starfsmaður hópsins.
Starfshópurinn starfaði frá febrúar og fram í maí á árinu 2018.