Úttekt á sameiningum leikskóla Reykjavíkurborgar 2009 – 2018 unnin af Önnu Magneu Hreinsdóttur á árinu  2018

Höfundur vann skýrsluna í nánu samráði við Skóla- og frístundasvið Reykjavíkurborgar og þakkar Ingveldi Hrönn Björnsdóttur verkefnastjóra fyrir ánægjulegt samstarf. Hún las yfir skýrsluna ásamt Ingvari Sigurgeirssyni frá Menntavísindasviði Háskóla Íslands og Magnúsi Sigurðssyni og færðu þau margt til betri vegar.

Skóla- og frístundasvið

Starfshópurinn skilaði tillögum í maí 2018. Í hópnum voru: 
Nanna K. Christiansen, formaður, skóla – og frístundasvið Reykjavíkur – grunnskólahluta.
Helgi H. Viborg, sálfræðingur á SFS og VEL
Sigurbjörg Kristjánsdóttir deildarstjóri unglingastarfs í Árseli.
Sólveig Hlín Kristjánsdóttir, sálfræðingur hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins
Helga Sigurðardóttir, gæðastjóri mötuneytisþjónustu skóla- og frístundasviðs, var starfsmaður hópsins.

Starfshópurinn starfaði frá febrúar og fram í maí á árinu 2018. 

Skóla- og frístundasvið

Sífellt stærri hluti af rekstri Reykjavíkurborgar er háður tölvubúnaði og því er sérstaklega mikilvægt að rekstri upplýsingatæknikerfa sé stjórnað markvisst þannig að lágmarksröskun verði á rekstri þeirra og þar með þjónustu borgarinnar.

Innri endurskoðun

Í desember 2016 voru 149 einstaklingar, með forræði yfir börnum 18 ára eða yngri, skráðir með fjárhagsaðstoð til framfærslu í 6 mánuði eða lengur.

Skóla- og frístundasvið
Velferðarsvið

Handbók fyrir starfsmenn um  Sjálfstætt líf, valdeflandi stuðningur og aðstoð . Verkefnið er styrkt af velferðarráðuneyti.

Velferðarsvið

Skýrsla starfshóps um miðlæga stefnumótun var lögð fram og tillögur hópsins samþykktar í borgarráði þann 17.1.2019. Meginhlutverk starfshópsins skv. erindisbréfi var að vinna að umbótum og samræmdri framkvæmd í stefnumótun og stefnuframkvæmd, einkum í miðlægri stjórnsýslu og miðlægri stefnumótun.

Skrifstofa borgarstjóra og borgarritara

Sýnatökur í lokahúsum við Árbæjarstíflu og Kringlumýrarbraut.

Heilbrigðiseftirlit

Sýnatökur í lokahúsi við Laxalón og dælustöð við Eiríksgötu

Heilbrigðiseftirlit

Innri endurskoðun hefur lokið rannsókn á framkvæmdum við Nauthólsveg 100 í samræmi við ósk borgarstjórnar og borgarráðs. Niðurstöður hafa verið kynntar á fundi borgarráðs.

Innri endurskoðun

Sýnatökur í lokahúsum við Árbæjarstíflu og Ánanaust

Heilbrigðiseftirlit

Sýnatökur í lokahúsi við Laxalón og Klébergslaug, Kjalarnesi.

Heilbrigðiseftirlit

Sýnatökur í lokahúsi við Árbæjarstíflu og dælustöð við Gagnveg.

Heilbrigðiseftirlit

Sýnatökur í lokahúsum við Laxalón og Lokinhamra.

Heilbrigðiseftirlit

Sýnatökur í lokahúsi við Árbæjarstíflu og dælustöð við Eiríksgötu.

Heilbrigðiseftirlit