Haustið 2018 samþykkti skóla- og frístundaráð að skipa starfshóp sem ætlað var að vinna tillögur um sameiginleg viðmið um skólasókn í grunnskólum borgarinnar. Hópurinn tók til starfa 2. febrúar 2019 og var gert að skila tillögum fyrir 13. maí 2019.

Hópinn skipuðu: Grímur Atlason, verkefnastjóri, skóla- og frístundasviði - hópstjóri og starfsmaður hópsins
Helgi Viborg, verkefnastjóri VEL/SFS
Hólmfríður G. Guðjónsdóttir, skólastjóri Hólabrekkuskóla
Hrafnhildur Inga Halldórsdóttir, deildarstjóri Rimaskóla
Katrín Þórdís Jacobsen, deildarstjóri skrifstofu ráðgjafarþjónustu
Una Björg Bjarnadóttir, kennsluráðgjafi Þjónustumiðstöð Laugardals og Háaleitis.

 

Skóla- og frístundasvið

Niðurstöður úttektar Innri endurskoðunar á afstemmingum undirkerfa fjárhagsbókhalds á fagsviðum og í miðlægri stjórnsýslu var gefin út í mars 2016. Settar voru fram 12 ábendingar um atriði sem betur máttu fara og að vori 2019 var farið í eftirfylgniúttekt til að kanna hvort og þá hvernig unnið hefði verið úr ábendingum.

Innri endurskoðun

Sýnatökur í lokahúsum við Laxalón og Kringlumýri.

Heilbrigðiseftirlit

Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar gaf út niðurstöður úttektar á stjórnun upplýsingatæknimála innan A hluta Reykjavíkurborgar í maí 2017. Markmið úttektarinnar 2017 var að framkvæma heildarmat á stjórnun og fyrirkomulagi upplýsingatæknimála hjá A hluta Reykjavíkurborgar.

Innri endurskoðun

Hverfið mitt" er samráðsverkefni íbúa og stjórnsýslu um forgangsröðun og úthlutun fjármagns til smærri nýframkvæmda og viðhaldsverkefna í hverfum Reykjavíkurborgar. Rafrænar kosningar á árinu 2019 hófust kl. 00:00 hinn 31. október 2019 og stóðu til kl. 00:00 hinn 15. nóvember sama árs.

Innri endurskoðun Reykjavíkurborgar hefur eftirlit með framkvæmd kosninganna og fylgist með því að skráðum ferlum sé fylgt til hlítar.

Í þessu yfirliti eru samandregnar niðurstöður eftirlits Innri endurskoðunar með framkvæmd kosninganna í „Hverfið mitt 2019" og niðurstöður eftirfylgni með ábendingum Innri endurskoðunar sem settar voru fram eftir kosningarnar 2018.

Innri endurskoðun

Sýnatökur í lokahúsum við Árbæjarstíflu og Ánanaust.

Heilbrigðiseftirlit

Á árinu 2015 óskaði endurskoðunarnefnd Reykjavíkurborgar eftir því að Innri endurskoðun gerði úttekt á samþykktarferli gjaldareikninga og afstemmingum undirkerfa fjárhagsbókhalds á hverju fagsviði fyrir sig, sem og í miðlægri stjórnsýslu, sbr. fundargerð nefndarinnar frá 29. maí 2015. Innri endurskoðun skipti verkefninu í tvennt og gerði annars vegar úttekt á lotun gjalda og samþykktarferli reikninga og hins vegar á afstemmingum undirkerfa Agresso og er hér fylgt eftir þeirri fyrri sem gefin var út í apríl 2016.

Innri endurskoðun

Sýnatökur í lokahúsi við Laxalón og á Kjalarnesi.

Heilbrigðiseftirlit

Sýnatökur í lokahúsi við Árbæjarstíflu og dælustöð við Gagnveg.

Heilbrigðiseftirlit

Sýnatökur í lokahúsum við Laxalón og Lokinhamra.

Heilbrigðiseftirlit

Sýnatökur í lokahúsi við Árbæjarstíflu og dælustöð við Eiríksgötu.

Heilbrigðiseftirlit

Sýnatökur í lokahúsum við Laxalón og Kringlumýri.

Heilbrigðiseftirlit