mánudagur, 4. apríl 2016
Reykjavíkurborg auglýsir eftir hugmyndum að rekstri á hjólaleigum í Reykjavík. Borgarráð hefur samþykkt að auglýsa í forvali eftir áhugasömum aðilum til að koma á fót og reka hjólaleigu í Reykjavík.  Aðkoma borgarinnar verður fyrst og fremst fólgin í að skapa aðstöðu og leggja til borgarland, en sérhæfðum aðilum látið eftir að sjá um uppsetningu og allan rekstur. 
 
Skoða nánar á reykjavik.is/hjolaleiga
Staða auglýsingar: 
Útrunnin