þriðjudagur, 15. febrúar 2022

Húsgrind í Grasagarðinum í Laugardal er til sölu. Grindin er boðin til kaups í því ástandi sem hún er. Grindin er 38 metrar að lengd og um 9 metrar á breidd.

  • Húsgrind í Grasagarði. Vetur.
Staða auglýsingar: 
Útrunnin

Áhugasamir kaupendur eru hvattir til að skoða grindina þar sem hún er í Grasagarðinum í Laugardal. Grindina þarf að fjarlægja af núverandi stað innan fjögurra vikna frá kaupum.

Umsóknum skal skilað í lokuð umslagi í þjónustuver Reykjavíkurborgar í Borgartúni 12-14 eigi síðar en kl. 12 á hádegi, þriðjudag 8. mars 2022, merkt „Húsgrind Laugardal“.

Fyrirspurnir má senda á eignaskrifstofu Reykjavíkur esr@reykjavik.is