Í Skerjafirði eru tvær verkstæðisbyggingar til leigu.  Húsin eru aðskilin, á þeim báðum eru stórar innkeyrsludyr og mögulegt er að stúka húsnæðið niður í hólf. 

Sjá nánar um fyrirkomulag úthlutunar húsnæðis á vefsíðunni Skapandi verkefni í húsnæði borgarinnar 

  • Skapandi Skerjafjörður
Staða auglýsingar: 
Útrunnin

Húsnæði sem er í boði í Skerjafirði:

Verkstæðisbyggingar  

  • Fasteignarnúmer: F2029265 
  • Staðfang: Skeljanes 15 
  • Matshluti: 02 0101, Byggt: 1946, Stærð: 302,2 m2 
  • Matshluti: 03 0101, Byggt: 1927, Stærð: 176 m2 
  • Teikning Skeljanes 5  

Sjá nánar um fyrirkomulag úthlutunar húsnæðis á vefsíðunni Skapandi verkefni í húsnæði borgarinnar.