Leikskólinn skal leggja grunn að íslenskukunnáttu barna með annað móðurmál en íslensku og kynna þeim íslenskt samfélag. Einnig er leikskólanum ætlað að styðja og styrkja foreldra til að nota og viðhalda móðurmáli barnanna og kenna þeim að þekkja menningarlegan uppruna sinn. Fjölmenningarlegt leikskólastarf tekur mið af því að enginn er eins en allir geta verið með á sínum forsendum. Í því felst meðal annars að kennsla og samskipti eru án fordóma og lögð er áhersla á samvinnu og samkennd í barnahópnum.

In English

Pre-school work is governed by the 2008 Law on Preschool Institutions. The Law states that pre-school is the first stage of Icelandic educational system and is intended for all children of pre-school age. It is the aim of the pre-school to create a healthy and safe environment for children, providing them with good opportunities for spiritual and physical development and happy childhood. Pre-schools should lay the groundwork for developing children’s skills in the Icelandic language and introduce them to Icelandic society. Also, pre-schools are supposed to encourage and support parents in their efforts to maintain their child’s mother tongue and cultural backgrounds.

Information for parents in various languages
Upplýsingar um leikskóla og dagvistun fyrir börn í Reykjavík

Velkominn til samstarfs um leikskólabarnið þitt á ýmsum tungumálum/Welcome to Pre-school. 

Spurningar og svör fyrir fjöltyngdar fjölskyldur - Questions and answers for multilingual families