Thursday, 17. October 2019

Þessa dagana er verið að sópa götur og gangstíga í borginni þannig að laufið sem fellur þessa dagana liggi ekki þar í vetur og stífli niðurföll.

  • Sópað í Seljahverfi
  • Sópað í Seljahverfi
  • Sópað í Seljahverfi

Björn Ingvarsson hjá þjónustumiðstöð borgarlandsins segir að byrjað sé í austurborginni og síðan færa götusóparnir sig til vesturs þegar meira af laufinu hefur fallið af trjánum.

Hægt er að skoða framvindu hreinsunar geta séð það á korti í Borgarvefsjá. Sóparnir hjá Hreinsitækni, verktaka Reykjavíkurborgar,  voru í vikunni á ferðinni í Seljahverfinu og Bökkunum.

Nánari upplýsingar: