Borgarhátíðir

Skrifstofa menningarmála sér um framkvæmd á skilgreindum borgarhátíðum og er farvegur fyrir undirbúning, framkvæmd og kynningu á viðburðadagatali borgarinnar auk þess að sinna samráði og ráðgjöf við skipuleggjendur viðburða.

Fimm fjölsóttustu hátíðirnar eru: