• Börn hjá dagforeldrum
Reykjavíkurborg niðurgreiðir hluta dagvistunargjalda vegna reykvískra barna sem dvelja hjá dagforeldrum.  Einstæðir foreldrar eða foreldrar í námi geta fengið niðurgreiðslur frá 6 mánaða aldri barns, en annars er miðað við 9 mánaða aldur. 
Dagforeldri og foreldrar þurfa að gera samning um niðurgreiðsluna og koma honum til þjónustumiðstöðvar Reykjavíkurborgar í hverfi dagforeldrisins. Þegar vistun lýkur eða ef breytingar verða á vistunartíma er það gert skriflega á þar til gerðu eyðublaði.
 
Reglur um niðurgreiðslu vegna barna hjá dagforeldrum 
 

Uppsögn/breytingar á vistunartíma
Samningur um vistun barns hjá dagforeldri (niðurgreiðslusamningur)
Umsókn um hærra framlag til dagforeldris