Fjölgreindakenning Gardners gengur út frá því að mannleg greind skiptist í eftirfarandi sjö greindir:

  • Málgreind
  • Rök – og stærðfræðigreind
  • Rýmisgreind
  • Tónlistargreind
  • Líkams- og hreyfigreind
  • Samskiptagreind
  • Sjálfsþekkingargreind
  • Hann bætti síðar við þeirri áttundu, umhverfisgreind.
  • Kennsluaðferðir sem taka mið af fjölgreindarkenningu leggja áherslu á að allir hafi sérstaka hæfileika og kennslan tekur með af ólíkum greindum nemenda.