• Hjálpað til við heimanámið

Lærum saman - verum saman

Þú getur gert fjölmargt skemmtilegt og einfalt með barninu þínu til að styðja það í leik og námi. Málörvun og mál- og lesskilningur er sameiginleg ábyrgð foreldra og skóla og margt má gera til styðja við börn og ungmenni. Hér eru bæklingar fyrir foreldra um málþroska frá fæðingu og til miðstigs grunnskóla.

Máltaka, málþroski og bernskulæsi ungra barna - upplýsingar fyrir foreldra

Nokkur ráð og viðfangsefni sem geta stuðlað að auknum áhuga og færni barnsins í stærðfræði og læsi.
Einkum fyrir 5 – 9 ára börn.

Góð ráð til að hjálpa börnum að læra stærðfræði. 

Einföld skref að góðum árangri í lestri.

Góð ráð til að hjálpa börnum við lestur og ritun

Tíu ráð til að aðstoða son þinn við lesturinn

Hvernig hjálpa ég barninu mína að ná góðum árangri í skólanum?

Bæklingur um samskipti foreldra og barna um kynlíf - eftir Dagbjört Ásbjörnsdóttur, Sigurlaug Hauksdóttur og Guðbjörg Edda Hermannsdóttur.