Lærum saman - verum saman
Þú getur gert fjölmargt skemmtilegt og einfalt með barninu þínu til að styðja það í leik og námi. Málörvun og mál- og lesskilningur er sameiginleg ábyrgð foreldra og skóla og margt má gera til styðja við börn og ungmenni. Hér eru bæklingar fyrir foreldra um málþroska frá fæðingu og til miðstigs grunnskóla.
- Málþroski - sameiginleg ábyrgð. Upplýsingar fyrir foreldra barna á aldrinum 0-3 ára.
- Málþroski - sameiginleg ábyrgð . Upplýsingar fyrir foreldra barna á aldrinum 3-6 ára.
- Málþroski - sameiginleg ábyrgð. Upplýsingar fyrir foreldra yngstu grunnskólabarnanna.
- Mál- og lesskilningur - sameiginleg ábyrgð. Upplýsingar fyrir foreldra barna á miðstigi.
Máltaka, málþroski og bernskulæsi ungra barna - upplýsingar fyrir foreldra
Nokkur ráð og viðfangsefni sem geta stuðlað að auknum áhuga og færni barnsins í stærðfræði og læsi.
Einkum fyrir 5 – 9 ára börn.
Góð ráð til að hjálpa börnum að læra stærðfræði.
Einföld skref að góðum árangri í lestri.
Góð ráð til að hjálpa börnum við lestur og ritun
Tíu ráð til að aðstoða son þinn við lesturinn
Hvernig hjálpa ég barninu mína að ná góðum árangri í skólanum?
Bæklingur um samskipti foreldra og barna um kynlíf - eftir Dagbjört Ásbjörnsdóttur, Sigurlaug Hauksdóttur og Guðbjörg Edda Hermannsdóttur.