Í starfsáætlun grunnskólans er m.a. að finna upplýsingar um:
- starfstíma nemanda þ.e. vikulegan stundarfjölda
- frímínútur og frímínútnagæslu
- stoðþjónustu
- skólareglur og viðurlög við broti á þeim
- samstarf við foreldra
- félagsstarf nemenda
- starfsfólk skóla
- skólaráð
- ýmsar áætlanir s.s. móttökuáætlun og áætlun gegn einelti
- annað sem skólinn vill koma á framfæri.