Í Reykjavík eru 19 sjálfstætt starfandi leikskólar. Þeir sjá sjálfir um innritun og innheimtu leikskólagjalda. Skóla- og frístundasvið sinnir eftirliti með sjálfstætt starfandi leikskólum.

Við upphaf vistunar í sjálfstætt starfandi leikskóla falla börn af virkum biðlista í borgarrekinn leikskóla. Sækja þarf um flutning milli leikskóla í gegnum Rafræna Reykjavík.

Sjá heimasíður sjálfstætt starfandi leikskóla.