Sérhver skóli gerir sér eigin námskrá sem byggir á makmiðum aðalnámskrár grunnskóla. Skólanámskrár eru vistaðar á heimasíðum skólanna.

Sérkenni skólans – námsmarkmið - námsmat

Í námskrá skólans koma fram sérkenni hans og sérstakar áherslur.Þarsegir m.a. fránámsmarkmiðum í einstökum bekkjum/ námshópum / deildum í hverri námsgrein, hvernig skólinn hyggst ná makmiðum sínum og á hvern hátt þau eru metin.

Félagsstarf

Í skólanámskrá og eða bekkjarnámskrá eru oft upplýsingar um hvernig unnið verði að því að efla félagsfærni,gerð grein fyrir vettvangsferðum, félagsstarfi o.fl. auk námsmarkmiða.