• Hressir krakkar
Leiðarljós grunnskóla Reykjavíkur er að börnum í borginni líði vel og fari stöðugt fram, að þau nái árangri og öðlist uppeldi og menntun fyrir líf og starf.