Með því að opna framkvæmdasjárkortið (smella á þennan tengil) færðu góða mynd af því hvar verið er að framkvæma í borgarlandinu – Skoða kort

Listinn hér fyrir neðan takmarkast við stærri nýframkvæmdir og viðhaldsverkefni Reykjavíkurborgar. Með felligluggunum getur þú afmarkað leitina við hverfi, tegund framkvæmdar, framkvæmdaár eða verkstöðu með valmöguleikum undir örvunum.  Frá korti er einnig vísað á upplýsingasíður hér fyrir neðan.