SAMSTARFSNEFND SKÍÐASVÆÐA HÖFUÐBORGARSVÆÐISINS

Ár 2022, fimmtudaginn 18. ágúst var haldinn 403. fundur Samstarfsnefndar skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins.  Fundurinn var haldinn í Bláfjöllum og hófst kl. 09:10. Mættir:  Þorvaldur Daníelsson formaður  Reykjavík, Bjarni Theódór Bjarnason Garðabæ, Sævar Birgisson Mosfellsbæ, Sigvaldi Egill Lárusson Kópavogi og Kristín María Thoroddsen Hafnarfirði.  Magnús Örn Guðmundsson Seltjarnarnesi boðaði forföll. Jafnframt: Rósa Steingrímsdóttir verkefnahóp um uppbyggingu og rekstur á skíðasvæðum, Páll Björgvin Guðmundsson framkvæmdastjóri SSH.  Starfsmenn skíðasvæðanna: Nebojsa Cicek, Bob Van Duin, Gunnar Björgvinsson, Vignir Már Sigurðsson, Einar Bjarnason og  Magnús Árnason framkvæmdastjóri skíðasvæðanna. Helga Björnsdóttir skrifstofustjóri skrifstofu sviðsstjóra ÍTR sem ritaði fundargerð. 

Þetta gerðist:

1.    Framkvæmdastjóri og rekstrarstjóri Bláfjalla fóru stuttlega yfir sögu Bláfjalla og þær framkvæmdir sem nú standa yfir. Farið var í skoðunarferð um svæðið undir leiðsögn starfsmanna.

Fundi slitið kl. 11:20.

Þorvaldur Daníelsson

Kristín María Thoroddsen    Sigvaldi Egill Lárusson
Sævar Birgisson    Bjarni Theódór Bjarnason