Fundur nr. 418

Velferðarráð

Ár 2021, miðvikudagur 15. desember var haldinn 418. fundur velferðarráðs og hófst hann kl. 15:00 á Hótel Öldu, Laugavegi 66-68. Á fundinn mættu: Heiða Björg Hilmisdóttir, Elín Oddný Sigurðardóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Rannveig Ernudóttir, Ellen Jacqueline Calmon og Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir. Af hálfu starfsmanna sátu fundinn: Aðalbjörg Traustadóttir, Regína Ásvaldsdóttir, Kristjana Gunnarsdóttir, Dís Sigurgeirsdóttir og Randver Kári Randversson sem ritaði fundargerð.

Þetta gerðist: 
  1. Fram fara umræður um stefnuáherslur velferðarstefnu Reykjavíkurborgar.

Fundi slitið klukkan 16:30