Hér að neðan má fylgjast með fundinum með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.
Hljóðútsending af fundinum er aðgengileg hér.
D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 17. janúar 2023 kl. 12:00
- Umræða um málefni Ljósleiðarans ehf.
- Umræða um samkomulag um aukið framboð íbúðarhúsnæðis í Reykjavík 2023-2032 og fjármögnun uppbyggingar hagkvæmra íbúða og félagslegs húsnæðis, sbr. 8. lið fundargerðar borgarráðs frá 5. janúar (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar)
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um nýtingu húsnæðis á Hlíðarenda
- Tillaga borgarfulltrúa Vinstri grænna um kostnaðar- og verkáætlun fyrir ritun sögu Reykjavíkur
- Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um hámarksdvalartíma barna á leikskólum
- Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um heimgreiðslur til foreldra sem bíða eftir leikskólaplássi
- Umræða um samgöngur milli höfuðborgarsvæðisins og Suðurnesja (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar)
- Umræða um manneklu í leikskólum borgarinnar (að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins)
- Kosning í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur; varaformannskjör
- Fundargerð borgarráðs frá 5. janúar
- 16. liður; Brú lífeyrissjóður – endurgreiðsluhlutfall launagreiðenda á greiddum lífeyri
Fundargerð borgarráðs frá 12. janúar
- 8. liður; UNGRÚV – samstarfs- og styrktarsamningur skóla- og frístundasviðs
- Fundargerðir forsætisnefndar frá 13. janúar
- 4. liður; lausnarbeiðni – Jórunn Pála Jónasdóttir
- 6. liður; lausnarbeiðni – Þórður Gunnarsson
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 19. desember
Fundargerðir stafræns ráðs frá 14. desember og 11. janúar
Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 11. janúar
Fundargerðir velferðarráðs frá 15. og 21. desember
Reykjavík, 13. janúar 2023
Þórdís Lóa Þórhallsdóttir forseti borgarstjórnar