Hér að neðan má fylgjast með fundinum með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.

Hljóðútsending af fundinum er aðgengileg hér.

 

D a g s k r á

 

á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur

þriðjudaginn 17. janúar 2023 kl. 12:00

 

 1. Umræða um málefni Ljósleiðarans ehf.

 

 1. Umræða um samkomulag um aukið framboð íbúðarhúsnæðis í Reykjavík 2023-2032 og fjármögnun uppbyggingar hagkvæmra íbúða og félagslegs húsnæðis, sbr. 8. lið fundargerðar borgarráðs frá 5. janúar (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar)

 

 1. Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um nýtingu húsnæðis á Hlíðarenda

 

 1. Tillaga borgarfulltrúa Vinstri grænna um kostnaðar- og verkáætlun fyrir ritun sögu Reykjavíkur

 

 1. Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um hámarksdvalartíma barna á leikskólum

 

 1. Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um heimgreiðslur til foreldra sem bíða eftir leikskólaplássi

 

 1. Umræða um samgöngur milli höfuðborgarsvæðisins og Suðurnesja (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingar, Framsóknar, Pírata og Viðreisnar)

 

 1. Umræða um manneklu í leikskólum borgarinnar (að beiðni borgarfulltrúa Flokks fólksins)

 

 1. Kosning í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur; varaformannskjör

 

 1. Fundargerð borgarráðs frá 5. janúar
 • 16. liður; Brú lífeyrissjóður – endurgreiðsluhlutfall launagreiðenda á greiddum lífeyri

Fundargerð borgarráðs frá 12. janúar

 • 8. liður; UNGRÚV – samstarfs- og styrktarsamningur skóla- og frístundasviðs

 

 1. Fundargerðir forsætisnefndar frá 13. janúar
 • 4. liður; lausnarbeiðni – Jórunn Pála Jónasdóttir
 • 6. liður; lausnarbeiðni – Þórður Gunnarsson

Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 19. desember

Fundargerðir stafræns ráðs frá 14. desember og 11. janúar

Fundargerð umhverfis- og skipulagsráðs frá 11. janúar

Fundargerðir velferðarráðs frá 15. og 21. desember

 

Reykjavík, 13. janúar 2023

Þórdís Lóa Þórhallsdóttir forseti borgarstjórnar