Hér að neðan má fylgjast með fundinum með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.
D a g s k r á
á fundi Borgarstjórnar Reykjavíkur
þriðjudaginn 3. maí 2022 kl. 12:00
- Ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2021, sbr. 1. lið fundargerðar borgarstjórnar frá 26. apríl 2022 – síðari umræða
- Almenn eigendastefna Reykjavíkurborgar, sbr. 6. lið fundargerðar borgarráðs frá 28. apríl 2022
- Forgangsröðun viðbygginga fyrir skóla- og frístundastarf, sbr. 31. lið fundargerðar borgarráðs frá 7. apríl 2022
- Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um markvissa heilsueflingu fyrir eldri íbúa í Reykjavík
- Tillaga borgarfulltrúa Miðflokksins um tilraunaverkefni um gjaldfrjálsan Strætó
- Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um að Félagsbústaðir byggi 3.000 íbúðir
- Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um samræðu um húsnæðismarkaðinn við Samtök sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu
- Fundargerð borgarráðs frá 28. apríl
- 9. liður; viðaukar við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2021
- 12. liður; Hof á Kjalarnesi – eignarnám á landspildu
- 29. liður; aðgengisstefna Reykjavíkurborgar
- Fundargerð forsætisnefndar frá 29. apríl
- 2. liður; tillaga um að fella niður reglulegan fund borgarstjórnar þann 17. maí 2022
Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 25. apríl
Fundargerð skipulags- og samgönguráðs frá 27. apríl
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 26. apríl
Fundargerð velferðarráðs frá 6. apríl
Reykjavík, 29. apríl 2022
Alexandra Briem forseti borgarstjórnar