Fundur borgarstjórnar 21. desember 2021

1.    Umræða um deiliskipulag Elliðarárvogs – Ártúnshöfða – svæði 1 (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna) sbr. 2. lið fundargerðar borgarráðs frá 16. desember

Til máls tóku: Pawel BartoszekBjörn Gíslason (andsvar)Pawel Bartoszek (svarar andsvari)Marta Guðjónsdóttir (andsvar)Pawel Bartoszek (svarar andsvari)Marta Guðjónsdóttir (andsvar)Pawel Bartoszek (svarar andsvari)Eyþór Laxdal ArnaldsRagnhildur Alda VilhjálmsdóttirKolbrún BaldursdóttirMarta GuðjónsdóttirBjörn GíslasonDagur B. EggertssonPawel BartoszekBjörn Gíslason (andsvar)Pawel Bartoszek (svarar andsvari), bókanir.

2.    Tillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um samráðshóp um húsnæðisuppbyggingu og samgöngur

Til máls tóku: Eyþór Laxdal ArnaldsSanna Magdalena MörtudóttirElín Oddný SigurðardóttirDagur B. EggertssonEyþór Laxdal Arnalds (andsvar)Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari)Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar)Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari)Marta GuðjónsdóttirBjörn GíslasonRagnhildur Alda VilhjálmsdóttirMarta GuðjónsdóttirEyþór Laxdal Arnaldsatkvæðagreiðsla, bókanir. 

3.    Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um aðgerðaáætlun gegn rasisma í skóla- og frístundastarfi

Til máls tóku: Sanna Magdalena MörtudóttirSkúli Þór HelgasonSanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar),  Skúli Þór Helgason (svarar andsvari)Heiða Björg HilmisdóttirSabine LeskopfKolbrún BaldursdóttirRagnhildur Alda VilhjálmsdóttirSanna Magdalena Mörtudóttir, atkvæðagreiðsla

4.    Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um skipulag byggðar fyrir eldri borgarbúa

Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Rannveig ErnudóttirKolbrún Baldursdóttir (andsvar)Rannveig Ernudóttir (svarar andsvari), Kolbrún Baldursdóttir (andsvar)Þórdís Lóa ÞórhallsdóttirKolbrún Baldursdóttir (andsvar)Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari)Kolbrún Baldursdóttir (andsvar)Kolbrún Baldursdóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar)Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari)atkvæðagreiðsla, bókanir. 

5.    Tillaga borgarfulltrúa Miðflokksins um að götulýsing verði hækkuð í 50 lúx

Til máls tóku: Vigdís Hauksdóttir, frestað.

6.    Fundargerð borgarráðs frá 9. desember
Fundargerð borgarráðs frá 16. desember
- 1. liður; aðalskipulag Reykjavíkur til 2040
- 11. liður; ábyrgð á lántökum Strætó bs.
- 14. liður; viðauki við fjárhagsáætlun 2021
- 15. liður; viðauki við fjárfestingaáætlun 2021
- 41. liður; gjaldskrá velferðarsviðs fyrir stuðningsþjónustu

Til máls tóku: Kolbrún BaldursdóttirSanna Magdalena Mörtudóttir, atkvæðagreiðsla. 

7.    Fundargerð forsætisnefndar frá 16. desember
- 2. liður; tillaga um að fella niður reglulegan fund borgarstjórnar 4. janúar 2022
- 6. liður; samþykkt fyrir mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð
Fundargerð mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs frá 9. desember
Fundargerð menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 6. desember
Fundargerðir skipulags- og samgönguráðs frá 8. og 15 desember
Fundargerð skóla- og frístundaráðs frá 14. desember
Fundargerð umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 15. desember
Fundargerðir velferðarráðs frá 26. nóvember og 8. desember

Atkvæðagreiðsla

Bókanir

Fundi slitið kl. 18:01

Fundargerð

Reykjavík, 21. desember 2021

Alexandra Briem forseti borgarstjórnar