Hér að neðan má fylgjast með fundinum með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.

 

Fundur borgarstjórnar 26. apríl 2022

1.    Ársreikningur Reykjavíkurborgar fyrir árið 2021, sbr. 1. lið fundargerðar borgarráðs frá 22. apríl 2022 - fyrri umræða
Til máls tóku: Dagur B. Eggertsson, Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Vigdís Hauksdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari)Eyþór Laxdal Arnalds, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Alexandra Briem, Sanna Magdalena Mörtudóttir, Vigdís Hauksdóttir, Hjálmar sveinsson (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Sabine Leskop (andsvar), Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Sabine Leskop (andsvar),Vigdís Hauksdóttir (svarar andsvari), Líf Magneudóttir, Kolbrún BaldursdóttirDagur B. Eggertsson

2.    Fundargerð borgarráðs frá 7. apríl
Fundargerð borgarráðs frá 22. apríl

3.    Fundargerð mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs frá 7. apríl 
Fundargerð skipulags- og samgönguráðs frá 6. apríl 
Fundargerð umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 20. apríl
Fundargerð velferðarráðs frá 6. apríl

Bókanir

Fundi slitið kl. 16:49

Fundargerð


Reykjavík, 26. apríl 2022

Alexandra Briem forseti borgarstjórnar