Hér að neðan má fylgjast með fundinum með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.

 

Fundur borgarstjórnar 5. apríl 2022

Minningarorð Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um Öddu Báru Sigfúsdóttur, fyrrverandi borgarfulltrúa
Minningarorð Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um Guðrúnu Helgadóttur, fyrrverandi borgarfulltrúa
Minningarorð Dags B. Eggertssonar borgarstjóra um Elínu Pálmadóttur, fyrrverandi borgarfulltrúa

1.    Atvinnu- og nýsköpunarstefna Reykjavíkurborgar til 2030, sbr. 29. lið fundargerðar borgarráðs frá 31. mars (að beiðni borgarfulltrúa Samfylkingarinnar, Viðreisnar, Pírata og Vinstri grænna)
Til máls tóku: Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Katrín Atladóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (andsvar), Kolbrún Baldursdóttir (svarar andsvari), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds, Dóra Björt Guðjónsdóttir, atkvæðagreiðsla.

2.    Ályktunartillaga borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins um könnun á virkjanamöguleikum á starfssvæði Orkuveitu Reykjavíkur
Til máls tóku: Eyþór Laxdal Arnalds, Dagur B. Eggertsson, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Örn Þórðarson, Björn Gíslason, Vigdís Hauksdóttir, Ólafur Kr. Guðmundsson, Dóra Björt Guðjónsdóttir, Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar), Dóra Björt Guðjónsdóttir (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (stutt athugasemd), Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar), atkvæðagreiðsla.

3.    Tillaga borgarfulltrúa Sósíalistaflokks Íslands um að borgin hætti notkun á starfsemi innheimtufyrirtækja
Til máls tóku: Sanna Magdalena Mörtudóttir, Þórdís Lóa Þórhallsdóttir, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Þórdís Lóa Þórhallsdóttir (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds, Kolbrún Baldursdóttir, Alexandra Briem, Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), Alexandra Briem (svarar andsvari), Sanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar), atkvæðagreiðsla.

4.    Tillaga borgarfulltrúa Flokks fólksins um úttekt á eftirliti með skólaforðun
Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Skúli Helgason, Kolbrún Baldursdóttir (andsvar), Skúli Helgason (svarar andsvari), atkvæðagreiðsla.

5.    Umræða um vaxtagreiðslur Reykjavíkurborgar (að beiðni borgarfulltrúa Miðflokksins)
Til máls tóku: Vigdís Hauksdóttir, Dagur B. Eggertsson, Vigdís Hauksdóttir (andsvar).

6.    Fundargerð borgarráðs frá 17. mars
- 8. liður; græna planið – heildarstefna Reykjavíkur til 2030 og sóknaráætlun 2022-2023
- 14. liður; borgarstjórnarkosningar 14. maí 2022 – kjörstaðir
- 15. liður; borgarstjórnarkosningar 14. maí 2022 – umboð til borgarráðs
- 16. liður; borgarstjórnarkosningar 14. maí 2022 – þóknanir til kjörstjórna
Fundargerð borgarráðs frá 31. mars
- 3. liður; nýi Skerjafjörður – deiliskipulag
- 36. liður; viðauki við fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar 2022
- 37. liður; viðauki við fjárfestingaáætlun Reykjavíkurborgar 2022
Til máls tóku: Marta Guðjónsdóttir, Dagur B. EggertssonMarta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari)Marta Guðjónsdóttir (andsvar), Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar)Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds (andsvar)Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari), Eyþór Laxdal Arnalds, Ragnhildur Alda Vilhjálmsdóttir, Marta Guðjónsdóttir, Kolbrún Baldursdóttir, Vigdís Hauksdóttir, atkvæðagreiðsla

7.    Fundargerð forsætisnefndar frá 1. apríl
- 9. liður; tillaga að breytingu á samþykkt um stjórn Reykjavíkurborgar og fundarsköp borgarstjórnar vegna umdæmisráðs barnaverndar og kjaranefndar – síðari umræða
- 10. liður; tillaga um að fella niður reglulegan fund borgarstjórnar 19. apríl 2022
Fundargerðir mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráðs frá 10. og 17. mars 
Fundargerðir menningar-, íþrótta- og tómstundaráðs frá 14. og 28. mars 
Fundargerðir skipulags- og samgönguráðs frá 23. og 30. mars 
Fundargerðir skóla- og frístundaráðs frá 11., 22. og 29. mars 
Fundargerðir umhverfis- og heilbrigðisráðs frá 16. og 30. mars
Fundargerð velferðarráðs frá 18. mars 
Til máls tóku: Kolbrún Baldursdóttir, Skúli Helgason (andsvar), atkvæðagreiðsla.

Bókanir

Fundi slitið kl. 18:25

Fundargerð

Reykjavík, 5. apríl 2022

Alexandra Briem forseti borgarstjórnar