Hér að neðan má fylgjast með fundinum með rauntímatextun. Um tilraunaverkefni er að ræða.

 

Fundur borgarstjórnar 7. júní 2022

1.    Greinargerð yfirkjörstjórnar Reykjavíkur um úrslit borgarstjórnarkosninga 14. maí 2022

2.    Kosning forseta borgarstjórnar til eins árs og fjögurra varaforseta

3.    Kosning borgarstjóra
Til máls tók: Dagur B. Eggertsson

4.    Kosning tveggja skrifara til eins árs og tveggja til vara 

5.    Kosning fimm varamanna í forsætisnefnd

6.-10. Kosningar í nefndir og ráð 

Til máls tóku: Dagur B. EggertssonHildur BjörnsdóttirDagur B. EggertssonKolbrún BaldursdóttirDagur B. EggertssonSanna Magdalena MörtudóttirDagur B. EggertssonSanna Magdalena Mörtudóttir (andsvar)Dagur B. Eggertsson (svarar andsvari)Kjartan MagnússonDagur B. Eggertsson (andsvar)Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Dóra Björt Guðjónsdóttir (andsvar)Kjartan Magnússon (svarar andsvari), Líf MagneudóttirRagnhildur Alda VilhjálmsdóttirKjartan Magnússon (stutt athugasemd)Alexandra Briem (stutt athugasemd)Kjartan Magnússon (fundarsköp), Marta Guðjónsdóttir (stutt athugasemd).

11.    Kosning sjö borgarráðsfulltrúa til eins árs og sjö til vara

12.    Kosning sjö manna í mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör

13.    Kosning sjö manna í menningar-, íþrótta- og tómstundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör

Til máls tók: Líf Magneudóttir (stutt athugasemd)

14.    Kosning sjö manna í skipulags- og samgönguráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör

15.    Kosning sjö manna í skóla- og frístundaráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör

Til máls tók: Líf Magneudóttir (stutt athugasemd)

16.    Kosning sjö manna í umhverfis- og heilbrigðisráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör

17.    Kosning sjö manna í velferðarráð til fjögurra ára og sjö til vara; formannskjör

18.    Kosning eins manns í almannavarnarnefnd til fjögurra ára og tveggja til vara

19.    Kosning þriggja manna í endurskoðunarnefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör

20.    Kosning þriggja manna í aðgengis- og samráðsnefnd í málefnum fatlaðs fólks til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör

21.    Kosning tveggja manna í fjölmenningarráð til fjögurra ára og tveggja til vara; formannskjör

22.    Kosning þriggja manna í íbúaráð Árbæjar og Norðlingaholts til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör

23.    Kosning þriggja manna í íbúaráð Breiðholts til fjögurra ára og þriggja til vara;

formannskjör

24.    Kosning þriggja manna í íbúaráð Grafarholts og Úlfarsárdals til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör

25.    Kosning þriggja manna í íbúaráð Grafarvogs til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör

26.    Kosning þriggja manna í íbúaráð Háaleitis og Bústaða til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör

27.    Kosning þriggja manna í íbúaráð Kjalarness til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör

28.    Kosning þriggja manna í íbúaráð Laugardals til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör

29.    Kosning þriggja manna í íbúaráð Miðborgar og Hlíða til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör

30.    Kosning þriggja manna í íbúaráð Vesturbæjar til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör

31.    Kosning fimm manna í innkaupa- og framkvæmdaráð til fjögurra ára og fimm til vara; formannskjör

32.    Kosning þriggja manna í kjaranefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör

33.    Kosning þriggja manna í ofbeldisvarnarnefnd til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör

34.    Kosning þriggja manna í yfirkjörstjórn Reykjavíkur og þriggja til vara

35.    Kosning þriggja manna í öldungaráð til fjögurra ára og þriggja til vara; formannskjör

36.    Kosning í barnaverndarnefnd

37.    Framlagning og undirritun siðareglna kjörinna fulltrúa hjá Reykjavíkurborg

38.    Fundargerð borgarráðs frá 5. maí

-    15. liður; Starmýri – deiliskipulag – breyting
-    27. liður; Einarsnes – úthlutun lóðar og sala byggingarréttar
Fundargerð borgarráðs frá 25. maí

Til mál tóku: Kolbrún BaldursdóttirDagur B. EggertssonTrausti Breiðfjörð MagnússonDagur B. Eggertsson (andsvar)Marta GuðjónsdóttirSanna Magdalena Mörtudóttir, Kolbrún Baldursdóttir

Bókanir

Fundi slitið kl. 16:20

Fundargerð

Reykjavík, 7. júní 2022

Dagur B. Eggertsson