Lýsing Verð
Aðgangseyrir fullorðnir samaðgangsmiði 1.880
Aðgangseyrir einskiptisaðgangur í Ásmundarsafn 1.100
Aðgangseyrir börn að 18 ára aldri 0
Aðgangseyrir öryrkjar 0
Aðgangseyrir hópar 10+ og skólafólk* 1.100
Árskort LR 4.600
Árskort LR (18-28 ára) 3.900
Árskort LR +1 6.900
Menningarkort 6.500
Menningarkort 67+ 1.800
Nýtt kort fyrir glatað 650
Leiðsögn + aðgangseyrir utan opnunartíma allt að 30 manns 56.600
Leiðsögn + aðgangseyrir utan opnunartíma 30 manns og fl. 75.500
Leiðsögn innan opnunartíma 20.000
Afnotagjöld ljósmynda 9.000
Leiga á Hafnarhúsi  
 - Dagleiga á fjölnotarými hálfur dagur* 62.000
 - Dagleiga á fjölnotarými heill dagur* 99.200
 - Kvöldleiga á fjölnotarými 0-4 tímar* 124.000
 - Kvöldleiga á fjölnotarými 4+* 155.000
 - Kvöldleiga á porti 0-4 tímar** 481.200
 - Kvöldleiga á porti 4+** 568.000
Leiga á Kjarvalsstöðum  
 - Dagleiga fundarsalur hálfur dagur* 43.400
 - Dagleiga fundarsalur heill dagur* 68.200
 - Kvöldleiga fundarsalur hálfur dagur* 93.000
 - Kvöldleiga almennt rými 0-4 tímar* 204.600
 - Kvöldleiga almennt rými 4+ tímar*** 310.000
Leiga á Ásmundarsafni  
 - Kvöldleiga almennt rými 0-4 tímar* 192.200
 - Kvöldleiga almennt rými 4+ tímar*** 241.800
 - Þjónustugjald útleigur 7.500
Borgarstofnanir  
Listaverkaleiga 1.fl 1-10 verk 9.200
Listaverkaleiga 1.fl 11-20 verk 8.300
Listaverkaleiga 1.fl 21+ verk 7.500
Listaverkaleiga 2.fl 1-10 verk 4.900
Listaverkaleiga 2.fl 11-20 verk 4.200
Listaverkaleiga 2.fl 21+ verk 3.460
Fyrirtæki  
Listaverkaleiga 1.fl 1-10 verk 14.950
Listaverkaleiga 1.fl 11-20 verk 14.200
Listaverkaleiga 1.fl 21+ verk 13.900
Listaverkaleiga 2.fl 1-10 verk 8.100
Listaverkaleiga 2.fl 11-20 verk 7.550
Listaverkaleiga 2.fl 21+ verk 6.800
Umsýslugjald listaverka - lítil verk 3.500
Umsýslugjald listaverka - miðstór verk 7.800
Umsýslugjald listaverka - stór verk 15.000
Umsýslugjald listaverka - erl söfn 50.000
* Upphæð með VSK   
** Upphæð með VSK, auk leigugjalds er kostnaður v. leigu á tjaldi og kostnaður v. háþrýstiþrifa á porti bætt við í gjaldskrá.
*** Upphæð var röng í gjaldskránni frá árinu 2020