Farið í heimsóknir til íbúa í Árbæ, Grafarholti og Laugardals, 80 ára og eldri í sjálfstæðri búsetu, sem höfðu litla eða enga þjónustu frá Þjónustumiðstöðinni. Verkefni styrkt af Nýsköpunarsjóði námsmanna 2011.