Gátlisti um atriði sem gott er að hafa í huga þegar verið er að nýta símatúlkun.

Stafrófið á ensku. Það getur oft verið nauðsynlegt að stafa nöfn fyrir túlka og hér er starfrófið á ensku og einnig orð sem notuð eru til að árétta enn frekar hvaða staf er um að ræða, t.d. B [bí] like in banana.

Setningarbanki á ensku, algengar setningar í samtali sem tengist heimilisofbeldi.

Orðalistar, listar á íslensku/ensku, ensku/íslensku, íslensku/pólsku og pólsku/íslensku yfir orð og hugtök sem tengjast heimilisofbeldi.

Kennsluglærur um túlkun með sérstakri áherslu á símatúlkun.

Myndband sem sýnir hvernig símatúlkun getur farið fram. Myndbandið er leikið og sýnir félagsráðgjafa taka viðtal við brotaþola, en símtalið var raunverulegt.