Í mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar má finna kafla um holdafar og líkamsgerð.
Í aðgerðaáætlun í mannréttindamálum kemur fram að markmið borgarinnar eru að efla vitund starfsfólks Reykjavíkurborgar um 6. gr mannréttindastefnunnar um holdafar og líkamsgerð sem og að afla upplýsinga um stöðu málaflokksins meðal starfsfólks Reykjavíkurborgar. Þeim skal náð með því að útbúa upplýsingaefni um 6. gr. mannréttindastefnunnar sem birt er á vefsíðu borgarinnar og kynnt á innri vefnum og spyrja út í mismunun vegna holdarfars og líkamsgerðar í starfsmannakönnun Reykjavíkurborgar.
Verkefni mannréttindaskrifstofu sem snúa að heilsufari má nálgast í aðgerðaráætlun í mannréttindamálum 2019 - 2023.
Teiknuð mynd eftir Hugleik Dagsson úr mannréttindabæklingnumTeiknuð mynd eftir Hugleik Dagsson úr mannréttindabæklingnumTeiknuð mynd eftir Hugleik Dagsson úr mannréttindabæklingnumTeiknuð mynd eftir Hugleik Dagsson úr mannréttindabæklingnumTeiknuð mynd eftir Hugleik Dagsson úr mannréttindabæklingnumTeiknuð mynd eftir Hugleik Dagsson úr mannréttindabæklingnumTeiknuð mynd eftir Hugleik Dagsson úr mannréttindabæklingnumTeiknuð mynd eftir Hugleik Dagsson úr mannréttindabæklingnumTeiknuð mynd eftir Hugleik Dagsson úr mannréttindabæklingnumTeiknuð mynd eftir Hugleik Dagsson úr mannréttindabæklingnumTeiknuð mynd eftir Hugleik Dagsson úr mannréttindabæklingnum