Til sölu er byggingarréttur lóðanna Lambhagavegur 8 og Lambhagavegur 10. Heimilt er að byggja atvinnuhúsnæði á lóðunum.

Lambhagavegur 8

Lóðin er 5.707 m2 og heildarbyggingarmagn nemur 3.391 fermetrar. Verð byggingaréttar er 69.515.500 kr.

Auk byggingaréttar þarf lóðarhafi að greiða gatnagerðargjald sem ákvarðast í samræmi við flatamál þeirra bygginga sem heimilt er að reisa á viðkomandi lóð samkvæmt deiliskipulagi. Þá þarf lóðarhafi að greiða önnur lögbundin gjöld, s.s. byggingarleyfisgjald og tengigjald fráveitu og önnur heimlagnagjöld.

Lambhagavegur 10

Lóðin er 5.389 fermetrar og heildarbyggingarmagn nemur 3.115 fermetrar. Verð byggingarréttar er 63.857.500 kr.

Auk byggingaréttar þarf lóðarhafi að greiða gatnagerðargjald sem ákvarðast í samræmi við flatamál þeirra bygginga sem heimilt er að reisa á viðkomandi lóð samkvæmt deiliskipulagi. Þá þarf lóðarhafi að greiða önnur lögbundin gjöld, s.s. byggingarleyfisgjald og tengigjald fráveitu og önnur heimlagnagjöld.

Vakin er athygli á að samkvæmt gildandi skipulagi er ekki heimilt að vera með matvöruverslun, hótel eða gistiheimili á lóðunum.

Um sölu byggingarréttar gildir eftirfarandi: