Á þessari síðu er listi yfir helstu lög, reglugerðir og samþykktir sem lúta að starfsemi borgarinnar. Markmið síðunnar er að auka aðgengi almennings að þessum gögnum.