Mat á grunnskólastarfi 2007-2014

Heildarmat fór fram í 43 grunnskólum í Reykjavík á árunum 2007-2013. Matið er fyrst og fremst leiðsagnarmat þar sem dregið er fram það sem vel er gert í skólanum og bent á það sem betur má fara sem tækifæri til umbóta.

Aðaltilgangur heildarmats á grunnskólum er að veita upplýsingar til að bæta þá þjónustu sem skólinn veitir nemendum sínum Hver skóli skilar umbótaáætlun í kjölfar matsins þar sem sýnt er fram á hvernig skólinn ætlar að bregðast við þeim ábendingum sem fram koma í matinu.

Að jafnaði eru 6-7 grunnskólar metnir á hverju skólaári.

Hér eru matsskýrslur allra grunnskólanna en hafa ber í huga að elstu skýrslurnar eru ekki lýsandi fyrir skólastarfið í viðkomandi skóla eins og það er nú.

PDF icon Austurbæjarskóli - heildarmat á skólastarfi maí 2010 PDF icon Álftamýrarskóli - heildarmat á skólastarfi feb. 2012 PDF icon Árbæjarskóli - heildarmat á skólastarfi des. 2010 PDF icon Barnaskóli Hjallastefnunnar - heildarmat á skólastarfi ágúst 2013 PDF icon Borgaskóli - heildarmat á skólastarfi feb. 2011 PDF icon Breiðagerðisskóli - heildarmat á skólastarfi feb 2010 PDF icon Breiðholtsskóli - heildarmat á skólastarfi maí 2013. PDF icon Brúarskóli - heildarmat á skólastarfi okt. 2013 PDF icon Engjaskóli - heildarmat á skólastarfi apríl 2010 PDF icon Fellaskóli - heildarmat á skólastarfi mars 2010 PDF icon Foldaskóli - heildarmat á skólastarfi júní 2010 PDF icon Fossvogsskóli - heildarmat á skólastarfi nóv. 2010 PDF icon Grandaskóli - heildarmat á skólastarfi júní 2013 PDF icon Hagaskóli - heildarmat á skólastarfi apríl 2011 PDF icon Hamraskóli - heildarmat á skólastarfi nóv. 2011 PDF icon Háteigsskóli - heildarmat á skólastarfi júní 2009 PDF icon Hlíðaskóli - heildarmat á skólastarfi des. 2007 PDF icon Hólabrekkuskóli - heildarmat á skólastarfi nóv. 2008 PDF icon Húsaskóli - heildarmat á skólastarfi okt. 2011 PDF icon Hvassaleitisskóli - heildarmat á skólastarfi mars 2008 PDF icon Ingunnarskóli - heildarmat á skólastarfi nóv. 2012 PDF icon Klettaskóli - heildarmat á skólastarfi feb. 2014 PDF icon Klébergsskóli - heildarmat á skólastarfi maí 2011 PDF icon Korpuskóli - heildarmat á skólastarfi okt. 2009 PDF icon Landakotsskóli - heildarmat á skólastarfi maí 2011 PDF icon Langholtsskóli - heildarmat á skólastarfi okt. 2008 PDF icon Laugalækjarskóli - heildarmat á skólastarfi ágúst 2012 PDF icon Laugarnesskóli - heildarmat á skólastarfi maí 2012 PDF icon Melaskóli - heildarmat á skólastarfi des. 2009 PDF icon Norðlingaskóli - heildarmat á skólastarfi des. 2013 PDF icon Réttarholtsskóli - heildarmat á skólastarfi jan. 2009 PDF icon Rimaskóli - heildarmat á skólastarfi feb. 2009 PDF icon Selásskóli - heildarmat á skólastarfi apríl 2008 PDF icon Seljaskóli - heildarmat á skólastarfi júní 2009 PDF icon Skóli Ísaks Jónssonar - heildarmat á skólastarfi jan. 2013 PDF icon Suðurhlíðarskóli - heildarmat á skólastarfi mars 2013 PDF icon Sæmundarskóli- heildarmat á skólastarfi jan. 2014 PDF icon Tjarnarskóli - heildarmat á skólastarfi jan. 2013 PDF icon Vesturbæjarskóli - heildarmat á skólastarfi maí 2008 PDF icon Víkurskóli - heildarmat á skólastarfi apríl 2009 PDF icon Vogaskóli - heildarmat á skólastarfi júní 2010 PDF icon Waldorfskólinn Sólstafir - heildarmat á skólastarfi mars 2013 PDF icon Ölduselsskóli - heildarmat á skólastarfi mars 2012

Meginstef ytra mats í leikskólum er að matið sé leiðbeinandi, framfara- og umbótamiðað og stuðli að betra skóla- og frístundastarfi.  
Leiðarljós matsins er að börnum og ungmennum í borginni líði vel, fari stöðugt fram og þau öðlist uppeldi og menntun fyrir líf og starf. 

Mat árið 2020

Leikskólinn Rauðhóll - Umbótaáætlun ytra mats

Leikskólinn Rauðhóll - mat á leikskólastarfi 

Mat árið 2019

Leikskólinn Brákarborg - mat á leikskólastarfi

Leikskólinn Brekkuborg - mat á leikskólastarfi 

Leikskólinn Jörfi - mat á leikskólastarfi

 

Mat árið 2018

Leikskólinn Klambrar mat

Leikskólinn Hraunborg mat

Leikskólinn Blásalir mat - Blásalir umbótaáætlun

Leikskólinn Gullborg mat - Gullborg umbótaáætlun 

Leikskólinn Laugasól mat

Leikskólinn Skerjagarður mat frá 2017 og umbótaáætlun 2018

Leikskólinn Vinaminni mat

 

Mat 2013-2017