Innkaupaskrifstofa gerir miðlæga samninga og rammasamninga  fyrir svið og skrifstofur Reykjavíkurborgar.

  • Miðlægur samningur/rammasamningur er samningur sem gerður er við einn eða fleiri birgja í kjölfar útboðs eða verðfyrirspurnar, um ákveðin viðskipti fyrir borgarstofnanir í heild, þegar ekki er ljóst fyrirfram hvert umfang vörukaupa eða þjónustu er á samningstímabilinu. Innkaupafólki Reykjavíkurborgar er skylt að nýta gerða miðlæga samninga/rammasamninga.