Stefna um nýtingu upplýsingatækni hjá Reykjavíkurborg 2018-2022 var samþykkt í borgarstjórn þann 20. mars 2018. Stefnan kemur í stað fyrri stefnu sem gilti fyrir árin 2012-2016. Með stefnunni er lagður grunnur að notkun upplýsingatækni í rekstri og þjónustu Reykjavíkurborgar til ára. 

 

The Policy on the use of Information Technology at The City of Reykjavik for 2018-2022 was agreed upon at City Council at  March 20th 2018. The policy lays a foundation for the use of IT in administration.