Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur þann 19. júní 2018, var samþykkt að stofna menningar-, íþrótta- og tómstundaráð, sem fari með verkefni menningar- og ferðamálaráðs og íþrótta- og tómstundaráðs að ferðamálum undanskildum sem færast undir borgarráð. Samþykkt fyrir ráðið var afgreidd í borgarstjórn 6. nóvember. Sjá fundargerðir ráða og nefnda Reykjavíkurborgar hér.