Það eru sex sveitarfélög sem standa saman að rekstri Skíðasvæða höfuðborgarsvæðisins.
Það eru sveitarfélögin Mosfellsbær, Reykjavík, Seltjarnarnes, Kópavogur, Garðabær og Hafnarfjörður.
Nefndin er skipuð fulltrúum aðal- eða varamanna í sveitarstjórnum þeirra sveitarfélaga sem aðild eiga að samstarfssamningi um rekstur skíðasvæðanna. 
Rekstur skíðasvæðanna svo sem starfsmannahald,  fjárreiður og bókhald er á vegum Íþrótta- og tómstundasviðs Reykjavíkurborgar.
Samstarfssamningur er í gildi til ársins 2021.
Aðsetur nefndarinnar er Borgartún 12-14.

 

Fulltrúar

Reykjavík
Diljá Ámundadóttir Zöega, formaður
Dilja.amundadottir@reykjavik.is

Garðabær
Björg Fenger
bjorgfenger@gmail.com

Kópavogur
Halla Karí Hjaltested 
hallakari@gmail.com

Hafnarfjörður
Kristín María Thoroddsen
kristint@hafnarfjordur.is

Mosfellsbær
Rúnar Bragi Guðlaugsson
runarbg@hotmail.com

Seltjarnarnes
Magnús Örn Guðmundsson
magnusorn@gmail.com