Hér til hliðar má sjá samþykkta stefnumörkun Reykjavíkurborgar. Stefnur eru flokkaðar eftir því hvort þær eru stefnur sem falla undir málaflokka samkvæmt fagsviðum borgarinnar, stefnur þvert á málaflokka eða eigendastefnur b-hluta.