Til að greiða fyrir samskiptum milli skóla og foreldra með annað móðurmál en íslensku hafa verið tekin saman skilaboð á ýmsum tungumálum fyrir skólastarfsfólk. Skilaboðin snúa að skipulagi skólastarfs, kennslu og vandamálum sem kunna að koma upp og geta nýst starfsfólki skólanna í foreldrasamstarfi.

Frídagar 

Gátlisti fyrir foreldra og nemanda

Tilkynning um höfuðhögg

Jólafrí  

Samræmd próf í 10. bekk  

Skipulagsdagar  

Orðalisti 

Tilkynning um höfuðlús og notkun á lúsakambi  

Ýmsar upplýsingar  

Sundnámskeið  

Samþykki foreldra  

Skólaferðalag  

Myndataka

Lestur  

Innkaupalisti

Beiðni um leyfi fyrir nemanda  

Röskun á skólastarfi vegna óveðurs - til foreldra:

Rules on outdoor hours for children i Reykjavik City

Umsókn fyrir grunnskólabarn um að annað móðurmál en íslenska komi í stað skyldunáms í erlendu tungumáli

Foreldraviðtal