Grafarvogur


Grafarvogur er stórt hverfi bæði hvað varðar íbúafjölda en einnig landsvæði. Í hverfinu er mikil hverfisvitund og líta margir íbúar á Grafarvog sem einskonar bæ innan borgarmarkanna.

Það sem einkennir hverfið er mikil nánd við náttúruna. Þar ber helst að nefna svæði eins og Gufunesið, Voginn, Geldinganes og ánna Korpu. Hverfið markast einnig af langri og fallegri sjávarsíðu sem umlykur hverfið að stórum hluta. Íbúarnir nýta sér óspart þessar náttúruperlur til útivistar og íþróttaiðkunar.

Þjónustumiðstöðin er til húsa að Gylfaflöt 5 og veitir alhliða fjölskylduþjónustu við íbúa hverfisins.

_________________________________________________________________________________________________________________________

English

Grafarvogur is one Reykjavík’s largest neighbourhoods, both in terms of its size and population. The neighbourhood and its residents have developed a strong sense of community and often see themselves as a town separate from the rest of Reykjavík, while still residing within the city limits.

What characterizes the neighbourhood is its close proximity with nature. Most notably are areas such as Gufunes, Geldinganes, the river Korpa, and the bay (vogur) which the district Grafarvogur derives its name from. Another one of the neighbourhood’s defining features is the beautiful coastline that envelopes a large portion of the district. The neighbourhood’s residents are known to take full advantage of the surrounding natural beauty, in both their sporting- and general outdoor activities.

The neighbourhood’s Municipal Service Centre, Miðgarður, is located at Gylfaflöt 5 and provides versatile services for families and residents of Grafarvogur.

Fréttir úr hverfinu