Samskiptateymi sér um stefnumótun í samskipta- og upplýsingamálum og samhæfða og áreiðanlega upplýsingamiðlun um Reykjavíkurborg og starfsemi hennar. Það gerum við með:

  • Yfirsýn yfir upplýsingamiðlun allra starfseininga borgarinnar
  • Umsjón með vörumerkinu Reykjavík/Reykjavíkurborg – Mótun á ímynd, rödd, útliti og efnistökum í ytri og innri samskiptum
  • Ritstjórn vef- og samskiptamiðla sem starfræktir eru í nafni borgarinnar
  • Framleiðslu á fjölbreyttu efni um starfsemi og málefni Reykjavíkurborgar
  • Almannatengslum: Yfirsýn og samþætting allra samskipta við fjölmiðla þvert á borgarkerfið og eftir atvikum svörun fyrirspurna
  • Samvinnu og samskiptum við íbúa, stjórnvöld, stofnanir, félagasamtök, einstaklinga og fyrirtæki innanlands og utan
  • Mörkun, samhæfingu og stjórnun samskipta í krísum
  • Skipulagningu og umsjón með viðburðum
  • Faglegri ráðgjöf til starfseininga

Aðalnetfang teymisins:

frettir@reykjavik.is

Starfsmenn:

 

Samskiptastjóri

Eva Bergþóra Guðbergsdóttir                                                                                                                                 

Farsími 698 2049     

eva.bergthora.gudbergsdottir@reykjavik.is

Upplýsingafulltrúar

Elfa Björk Ellertsdóttir
Vinnusími: 411 1092
Farsími: 692 4286
elfa.ellertsdottir@reykjavik.is

Hulda Gunnarsdóttir
Vinnusími: 411 4513
Farsími: 693 9384
hulda.gunnars@reykjavik.is

Upplýsingafulltrúar á sviðum

Gunnar Hersveinn Sigursteinsson, umhverfis- og skipulagssvið (framkvæmdir, samgöngumál, umhverfismál)
Vinnusími: 411 8560
Farsími: 693 9646
gunnar.hersveinn@reykjavik.is

Hólmfríður Helga Sigurðardóttir, velferðarsvið
Farsími: 821 4241                                                                                                                                                                                                                        holmfridur.helga.sigurdardottir@reykjavik.is             

Inga Rún Sigurðardóttir, umhverfis- og skipulagssvið (framkvæmdir, samgöngumál, borgarlandið)
Vinnusími: 411 8561
Farsími: 669 1158
inga.run.sigurdardottir@reykjavik.is

Jón Halldór Jónasson, skrifstofa borgarstjóra og borgarritara - atvinnuþróunarteymi, sem sér um verkefni á sviði borgar- og atvinnuþróunar. Umsjón með Græna planinu, húsnæðisáætlun og  atvinnustefnu. Utanumhald um innlend og alþjóðleg samstarfsverkefni borgarinnar þ.m.t. miðborgarmál. Efling samkeppnishæfni Reykjavíkurborgar og miðlun á tækifærum borgarinnar.
Vinnusími: 411 8356
Farsími: 664 8918
jon.halldor.jonasson@reykjavik.is

Sigrún Björnsdóttir , skóla- og frístundasvið
Vinnusími: 411 7064
Farsími: 664 8478
sigrun.bjornsdottir@reykjavik.is