Markmið Brúarskóla er að gera nemendur hæfari til að stunda aftur nám í almennum grunnskóla.
Heimasíða Brúarskóla.
Reglur um innritun og útskrift úr Brúarskóla.
Skólastjóri er Björk Jónsdóttir.
Brúarskóli er sérskóli rekinn af Reykjavíkurborg fyrir nemendur í 5. - 10. bekk sem eiga við alvarlegan geðrænan og tilfinningalegan vanda að etja, eiga í félags- og hegðunarerfiðleikum eða eru komnir í vanda vegna fíkniefnaneyslu eða afbrota