Kæru sundlaugargestir Nú mega laugarnar taka á móti 50% af leyfilegum hámarksfjölda gesta. Gestir mega búast við röðum á álagstímum. . Það eru vinsamleg tilmæli til fólks að nota grímu þar sem ekki er hægt að viðhafa 2 metra fjarlægðarmörk. Dear guests The swimming pools may now admit half of the maximum number of guests allowed. Queues can be expected during peak hours. We strongly recommend the usage of masks when 2 meters distance cannot be followed.

Grafarvogslaug

Lokað
 • sunnudagur: 9:00-22:00
 • mánudagur: 6:30-22:00
 • þriðjudagur: 6:30-22:00
 • miðvikudagur: 6:30-22:00
 • fimmtudagur: 6:30-22:00
 • föstudagur: 6:30-22:00
 • laugardagur: 9:00-22:00
 • Skírdagur: Lokað
 • Föstudagurinn langi: Lokað
 • Páskadagur: Lokað
 • Annar í páskum: Lokað
 • Sumardagurinn fyrsti: 9:00-22:00
 • Fyrsti maí: 9:00-22:00
 • : 12:00-18:00
 • : 9:00-22:00
 • : 9:00-22:00
 • : 9:00-22:00
 • : 9:00-22:00
 • : 6:30-18:00
 • : 6:30-13:00
 • : 12:00-18:00
 • : 6:30-13:00
mánudagur:
06:30-22:00
þriðjudagur:
06:30-22:00
miðvikudagur:
06:30-22:00
fimmtudagur:
06:30-22:00
föstudagur:
06:30-22:00
laugardagur:
09:00-22:00
sunnudagur:
09:00-22:00
Þorláksmessa
06:30-18:00
Aðfangadagur
06:30-13:00
Jóladagur
Lokað
Annar í jólum
12:00-18:00
Gamlársdagur
06.30-13:00
Nýársdagur
12:00-18:00
Sjá aðra opnunartíma

Hvað er í boði í lauginni?

 • Ungbarnaaðstaða
 • Vaðlaug
 • Sérklefi
 • Veitingasala
 • Wipeout braut
 • Sala á sundfatnaði
 • Eimbað
 • Heitir pottar
 • Barnarennibraut
 • Barnalaug
 • Aðgengi í laug fyrir fatlaða
 • Hlaupaleiðir
 • Hreystibraut
 • Nudd pottur
 • Rennibraut
 • Innilaug
 • Kaldur pottur
 • 25 metra laug

Íbúar móta Grafarvogslaug

Í Grafarvogslaug hefur nú verið tekin í notkun ný vaðlaug með skemmtilegum leiktækjum fyrir yngstu börnin. Verkefnið var kosið í tengslum við Íbúalýðræðisverkefnið Hverfið mitt sem felst í að fá hugmyndir frá íbúum og kjósa síðan um hvaða verkefni komi til framkvæmda. Sundlaugin er Íbúum hverfisins ofarlega í huga þegar kemur að þessum kosningum. Fleiri verkefni hafa verið kosin með þessum hætti og má þar nefna Kaldan pott (2015) og nýja vatnsrennibraut (2016).

Samflot í sundlaugum

Samflot eru vettvangur fyrir fólk að koma saman og upplifa nærandi slökunarstund í þyngdarleysi umvafin vatninu.

Samflot

Grafarvogslaug

v/ Dalhús
112

Sími: 411 5300
Fax: 587 3855
Netfang: grafarvogslaug@reykjavik.is

Strætisvagnar sem
stoppa nálægt: