Opnunartími

Safnið er opið alla daga
1. maí–30. sept.: 10–17 / 1. okt.–30. apríl: 13–17.

Aðgangseyrir

Árskort: 4.400 kr.

Árskort + einn: 6.500 kr.

Árskort fyrir yngri en 28 ára: 3.900 kr.

Stakir miðar

Fulorðnir: 1.100 kr.

Fullorðnir: 1.800 kr. (Gildir í öll söfn Listasafns Reykjavíkur í sólarhring)
Námsmenn: 1.100 kr. (Gildir í öll söfn Listasafns Reykjavíkur í sólarhring)
Frítt fyrir: Öryrkja, börn að átján ára aldri. ICOM, FÍSOS, SÍM og FÍMK.

Um Ásmundarsafn

Ásmundarsafn er helgað verkum Ásmundar Sveinssonar myndhöggvara (1893-1982). Í safninu er árlega sett upp sýning á verkum myndhöggvarans sem ætlað er að draga fram sérstakt sjónarhorn á listsköpun hans. Ásmundarsafn er til húsa í einstakri byggingu sem listamaðurinn hannaði að mestu sjálfur og byggði á árunum 1942 - 1950. Formhugmyndir hússins eru sóttar til landa Miðjarðarhafsins, í kúluhús Araba og píramída Egyptalands. Ásmundur ánafnaði Reykjavíkurborg húsið og verk sín eftir sinn dag og var þar stofnað safn helgað minningu hans árið 1983.

Frekari upplýsingar má finna á vef Listasafns Reykjavíkur