EBB 118 - Komi til þess að eigandi byggingarframkvæmda óski eftir því að skipta um byggingarstjóra áður en byggingarframkvæmdum er lokið, eða að byggingarstjóri vilji fara af verkinu, getur hvor um sig útfyllt eyðublaðið, prentað það út, undirritað og komið því til skriftstofu byggingarfulltrúa. Mikilvægt er að skrá númer byggingarleyfisumsóknar á eyðublaðið ásamt dagsetningu byggingarleyfisins.