Umhverfis- og skipulagssvið
Í starfsáætlun SFS 2016 eru settir fram fjórir umbótaþættir og átta áhersluþættir. 
Skóla- og frístundasvið

Starfsskráin er kjölfesta þess starfs sem fram fer á vegum frístundamiðstöðva og skipar þar með veigamikinn sess ásamt starfsáætlun ár hvert við framkvæmd og skipulag frístundastarfs fyrir börn og unglinga í Reykjavík. Starfsskráin veitir einnig leikmönnum innsýn í það fjölbreytta starf sem frístundamiðstöðvar standa fyrir.

Sjá í flettiútgáfu

Skóla- og frístundasvið

Í stefnu og starfsáætlun SFS má sjá helstu markmið og leiðir að þeim í skóla- og frístundastarfi á árinu. 

Sjá flettiútgáfu af stefnu og starfsáætlun skóla- og frístundasviðs 2014

Skóla- og frístundasvið

Samkvæmt Mannréttindastefnu Reykjavíkurborgar frá árinu 2006 ber mannréttinda-og lýðræðisráði að vinna aðgerðaráætlun/starfsáætlun í mannréttindamálum. Mannréttinda-, nýsköpunar- og lýðræðisráð fær fjárhagsramma vegna verkefna sem undir það heyra og felur mannréttindastjóra að vinna starfsáætlun.

Mannréttindaskrifstofa

Velferðarsvið Reykjavíkurborgar ber ábyrgð á velferðarþjónustu borgarinnar. Í því felst stefnumótun í velferðarmálum, áætlanagerð, framkvæmd og samþætting velferðarþjónustu, eftirlit í samræmi við lög, reglur, samþykktir og pólitíska stefnu, mat á árangri, þróun nýrra úrræða og gerð þjónustusamninga um framkvæmd þjónustu.

Velferðarsvið