Hafðu áhrif
Fagsvið ráðgjafar hjá Innri endurskoðun
Fagsvið ráðgjafar hjá Innri endurskoðun veitir borgarbúum sem ósáttir eru við málsmeðferð og ákvarðanatöku Reykjavíkurborgar í málum þeirra leiðbeiningar og ráðgjöf.
Hjá Innri endurskoðun er jafnframt tekið á móti upplýsingum frá starfsmönnum, viðsemjendum Reykjavíkurborgar og öðrum um réttarbrot, vanrækslu eða mistök eða óeðlileg afskipti kjörinna fulltrúa af málum í stjórnsýslu og/eða þjónustu Reykjavíkurborgar.