Heimasíða 17. júní

Saga 17. júní

Í Reykjavík hefur þjóðhátíðardagurinn verið haldinn hátíðlegur með sérstakri hátíðardagskrá á Austurvelli. Fyrst var haldið opinberlega upp á 17. júní á 100 ára afmæli Jóns Sigurðssonar árið 1911. Árlega er auglýst eftir skemmti- og sýningaratriðum fyrir skemmtunina í Reykjavík. Í dagskránni er gert ráð fyrir barna- og fjölskylduskemmtunum.

Fyrirspurnir og/eða ábendingar

Upplýsingar má nálgast í gegnum síma 411 6000 og hægt er senda okkur póst