Borgarsýn
Borgarsýn er kynningarrit umhverfis- og skipulagssviðs. Blaðið kom fyrst út um haustið 2011 og er tilgangurinn með útgáfunni fyrst og fremst að upplýsa borgarbúa um þau verkefni sem efst eru á baugi umhverfis- og skipulagsmála hverju sinni og segja frá framkvæmdum á vegum Reykjavíkurborgar. Hægt er að nálgast rafræn eintök á síðunni hér sem og útprentuð eintök í þjónustuveri Reykjavíkurborgar, Borgartúni 12 - 14, 105 Reykjavík.
Öll eintök af Borgarsýn er hægt að skoða hér til hliðar.